Antipodes Manuka honey maski og Hosanna serum í gjafaöskju – boel-is
Antipodes Manuka honey maski og  Hosanna serum í gjafaöskju

Antipodes Manuka honey maski og Hosanna serum í gjafaöskju

Upprunalegt verð 5.900 kr 5.900 kr

Snilldar tvenna upplagt að prófa Antiposes

Aura manuka maski og Hosanna  serum. Þessi tvenna er frábært tækifæri að prófa áhrif Antipodes. Maskinn er djúpnærandi, losar dauðar húðfrumur og óhreinindi sem setjast í svitaholur. Hosanna serum virkar best þegar notaður er maski reglulega. Við reglulega notkun boostast upp húðin og fær eftirsóknaverðan ljóma. Hægt er að lesa um þessar vörur á heimasíðu BÓEL  undir Aura manuka maski og og Hosanna serum.

Æskilegt er að nota maskann 2x í viku. Borinn á hreint andlit og háls 15 mín  í senn og svo þvegið af með volgu vatni. Serum notað á hreina húð annaðkvort kvölds eða morgna. 


Deila vöru


Svipaðar vörur