
UPPRISA ANDLITSVATN (Resurrect Facial Toner 100ml)
Eiginleikar
Þetta virka og hreinsandi andlitsvatn gefur húðinni slétta áferð og minnkar áhrif stærri svitahola. Jákvæðir og sætir eiginleikar Salvíunnar gefa húðinni glitrandi og frískt yfirbragð. Hentar vel feitri húð.
Virk innihaldsefni: Kamilla, Salvía, Lofnarblómavatn
Jurtailmur: Lofnarblóm og Salvía
100ml
Dagleg notkun
Spreyið örlátlega yfir andlit, háls og bringu nokkrum sinnum á dag fyrir aukinn raka og tafarlausan létti frá umhverfisáreitum.
Andlitsvatnið er kærkomið á eftir andlitshreinsun og notist á undan uppáhalds Antipodes serum og rakakremsins.
Hentar vel feitri húð.
Vottun
Lífrænt vottað af BioGro:
100% náttúruleg innihaldsefni.
71,5% lífrænt vottað innihaldsefni.
Kremið er vottað af UK Vegeterian Society, vel virtri rannsóknarstofnun á heimsmælikvarða, sem sérhæfir sig í viðurkenningu á vörum sem unnar eru eingöngu úr náttúrunni.
Endurnýtanleg glerflaska og 100% niðurbrjótanlegar umbúðir úr pappa unnum úr sjálfbæru skóglendi.
Vísindin
Upplifðu náttúrulega virkni húðarinnar og fegurð með innihaldsefnum og formúlum sem hafa verið vísindalega viðurkenndar og hjálpa húðinni að ljóma á sem náttúrulegastan máta.